Bláberjaparfait Hrefnu Rósu

½ liter rjómi
100 g sykur
5 eggjarauður
1 askja bláber
1 stk stjörnuávöxtur

Aðferð:

Þeytið rjómann.
Maukið berin í morteli með ¼ af sykrinum (ekkert nákvæmt samt).
Setjið eggjarauðurnar í skál ásamt restinni af sykrinum. Þeytið létt.
Blandið þeytta rjómanum varlega út í smátt og smátt.
Setjið í skálar og frystið í viðeigandi skálum eða formi.
Skreytið með stjörnuávexti og jafnvel bláberjum ef vill :)

Uppskrift sótt á Matarklúbbinn


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: