½ liter rjómi
100 g sykur
5 eggjarauður
1 askja bláber
1 stk stjörnuávöxtur
Aðferð:
Þeytið rjómann.
Maukið berin í morteli með ¼ af sykrinum (ekkert nákvæmt samt).
Setjið eggjarauðurnar í skál ásamt restinni af sykrinum. Þeytið létt.
Blandið þeytta rjómanum varlega út í smátt og smátt.
Setjið í skálar og frystið í viðeigandi skálum eða formi.
Skreytið með stjörnuávexti og jafnvel bláberjum ef vill :)
Uppskrift sótt á Matarklúbbinn
Leave a Reply