500 gr nautahakk
500 gr smurostur (bláa dósin)
1 laukur
spergikál
paprika
1/4 matarrjómi
3 stórir súputeningar
7-8 dl vatn
salt og pipar eftir smekk.
Brúnið hakkið og laukinn á pönnu. Bætið ostinum útí og setjið í pott.
Látið allt sem á að fara í réttinn í pottinn og sjóðið í hálftíma.
Best að setja rjómann síðast.
Einnig er gott að setja soðnar kartöflur í bitum útí eða það grænmeti sem ísskápurinn býður uppá :)
Leave a Reply