Ostakjötsúpa

500 gr nautahakk
500 gr smurostur (bláa dósin)
1 laukur
spergikál
paprika
1/4 matarrjómi
3 stórir súputeningar
7-8 dl vatn
salt og pipar eftir smekk.

Brúnið hakkið og laukinn á pönnu.  Bætið ostinum útí og setjið í pott.
Látið allt sem á að fara í réttinn í pottinn og sjóðið í hálftíma.
Best að setja rjómann síðast.
Einnig er gott að setja soðnar kartöflur í bitum útí eða það grænmeti sem ísskápurinn býður uppá :)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: