Nautahakk í smjördeigi

Nautahakk í smjördeigi

Eldað 4.júlí 2011

500 gr nautahakk
1 pakki smjördeig – afþýtt
250 gr sveppir-sneiddir
2 tsk salt
1 tsk pipar
1 tsk rosmarín
2 msk hveiti
2 egg-pískuð
1 paprika-söxuð
10 olífur-sneiddar
1 laukur-saxaður
smjör/olía.

Stillið ofninn á 200°C.
Brúnið sveppina. Hrærið saman nautahakki,kryddi,eggjum,hveiti,lauk,sveppum,papriku og ólífum en athugið að nota ekki alveg öll eggin,geymið smávegis til að pensla með smjördeigið. Leggið smjördeigslengjurnar aðeins inn á hvor aðra og fletjið út í ferning 40×30 cm. Formið hakkblönduna eins og brauð og pakkið inn í deigið. Penslið deigið þar sem brúnirnar lokast og lokið vel. Setjið í eldfast mót og bakið í klukkutíma. 

Uppskrift sótt á KHI.is


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: