Kryddbrauð Stínu frænku

Kryddbrauð Stínu frænku

Bakað 25. júlí 2011


  • 3 dl haframjöl
  • 3 dl hveiti
  • 3 dl sykur, alveg óhætt að minnka það í 1-2 dl
  • 3 dl mjólk
  • 1 egg
  • 2 msk kakó
  • 2 tsk kanill
  • 2 tsk negull
  • 2 tsk natron (matarsódi)

Öllu blandað saman og hrært með sleif.  Sett í aflangt form og bakað við 180°C í ca 40 mínútur.

Hrikalega gott nýbakað með smjöri og osti


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: