Tag Archives: laukur

Falið hakk

750 gr hakk
salt og pipar
1 laukur
1 lítil dós tómatpuré
soð
2 pakkar kartöflustappa.

Saxið lauk og steikið ásamt hakkinu, kryddið vel. Sett í eldfast mót og tilbúinni kartöfflustöppu breitt yfir (gott að bæta 1 eggi saman við hana)  Bakað í 15 mín ca við 200 gráður. 


Hakkbuff í ofni

400 gr nautahakk
½ kg kartöflur
2 sneiðar franskbrauð
½ laukur
salt
pipar
1 tsk paprikkuduft Continue reading


Kjötbollur á gamla mátann

Kjötbollur

Mallað 27. júlí 2011

½ kíló hakk
1 og ½ dl. hveiti
1 smáttsaxaður laukur
1 tsk. salt
¼ tsk. pipar
1 egg
ca. 3 dl. mjólk

Aðferð: Allt sett í hrærivélaskál og hrært í ca 10 mín.
(galdurinn við að deigið verði þétt í sér er að hræra það svona lengi)
Bollur mótaðar með skeið (eða buff) og steikt á pönnu :)


Danskar kjötbollur

500 gr. nauta og svínahakk
1 vænn laukur
1 tsk estragon
2 egg
salt/pipar e.smekk
haframjöl Continue reading


Líbanskar kjötbollur

½ bolli saxaður laukur
3 msk smjör
500 gr hakk
1 egg
2 brauðsneiðar lagðar í ½ bolla af mjólk
1 tsk salt
1/8 tsk pipar Continue reading