Bragðmikið gúllas með ferskjum

½ kg svínagúllas
1 msk. taco seasoning mix
1 msk. steinselja
2 tsk. jurtaolía
1 8 únsu krukka af mexíkóskri salsa
¼ bolli niðursoðnar ferskjur 

Blandið saman taco seasoning og steinselju og veltið gúllasbitunum upp úr blöndunni. Hitið olíuna á pönnu við miðlungshita. Brúnið gúllasbitana í 3 – 5 mínútur á öllum hliðum. Bætið salsa og ferskjum saman við, lækkið hitann og látið krauma í u.þ.b. 15 mínútur.
Tillögur að meðlæti: Hrísgrjón, brauð, ferskt grænmetissalat


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: