Krakkabollur

400gr. hakk
1 mosarella ostapoki
1 ritzkexpakki
1 egg
Krydd  eftir smekk

Öllu blandað saman, búnar til litlar bollur.
Steikt á pönnu og sett í eldfast mót.

Sósa;
¼ rjómi (1 peli)
tómatsósa að smekk
þynnt með mjólk.

Sósunni hellt yfir bollurnar og rifnum osti stráð yfir.
Látið malla í ofni í uþb. 20 mín. Og borið fram með kartöflumús.


Leave a comment