Kjöthleifur

1 kg nautahakk
1 bolli haframjöl
1 lítil ds tómatpúrra
1 smátt saxaður laukur
2 egg
salt og pipar e.smekk.

Hrært saman. Sett í form og bakað við 200 gráður í 45 mín.


Leave a comment