- Ýsa
- Skinka
- Ostur
- Rjómi
Ýsubitunum velt uppúr hveiti og steiktir á pönnu. Skinka og ostur sett ofan á hvern bita, rjóma hellt á pönnuna og látið malla í smá stund.
Gott með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
Ýsubitunum velt uppúr hveiti og steiktir á pönnu. Skinka og ostur sett ofan á hvern bita, rjóma hellt á pönnuna og látið malla í smá stund.
Gott með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.
Leave a Reply