Bounty kaka 2

250 g sykur
2½ dl rjómi
200 g Bounty, fínt saxað
5 stk eggjahvítur
2 stk sítrónusafi, dropar

Krem
100 g Galaxy, súkkulaði
70 g flórsykur
50 g smjör
6 stk eggjarauður

Botn
Stífþeytið allt saman. Bakið í tveimur 24 sm formum við 120°C í u.þ.b. 40 mínútur. Þeytið síðan rjóma og smyrjið á milli botnanna.

Krem
Þeytið eggjarauðurnar og flórsykurinn saman. Bræðið smjörið og súkkulaðið saman yfir vatnsbaði. Blandið síðan eggjaþeytunni og súkkulaðismjörinu saman og hellið yfir kalda tertuna.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: