Kotasælubollur

• 2 tsk þurrger
• 1 1/2 dl volgt vatn
• 1 dl kotasæla
• 4 dl hveiti
• 1/2 dl hveitiklíð
• 1 tsk sykur
• 1 msk matarolía

1. Búðu til gerdeig.
2. Mótaðu 12 jafnstórar bollur úr deiginu.
3. Penslaðu eða úðaðu vatni yfir bollurnar. Settu sesamfræ ofan á þær ef vill.
4. Láttu bollurnar lyfta sér.
5. Bakaðu bollurnar við 225°C í miðjum ofni


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: