Bláberjabaka með spelti

100 gr smjör (brætt)
100 gr kókosmjöl
1 ½ dl spelt (fínmalað)
1 dl sykur
3 dl bláber

Allt hrært saman (nema bláber). Hluta af deiginu þrýst inn í bökuform (eða eldfast mót) og einnig aðeins upp á barmana. Bláberjum stráð yfir og örlitlum sykri , restinni af deiginu er síðan dreift yfir eða deigið skorið í ræmur og raðað í mynstur ofan á bökuna.

Bakað í 20 mín við 200°C. Borið fram með þeyttum rjóma eða ís.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: