100 gr smjör (brætt)
100 gr kókosmjöl
1 ½ dl spelt (fínmalað)
1 dl sykur
3 dl bláber
Allt hrært saman (nema bláber). Hluta af deiginu þrýst inn í bökuform (eða eldfast mót) og einnig aðeins upp á barmana. Bláberjum stráð yfir og örlitlum sykri , restinni af deiginu er síðan dreift yfir eða deigið skorið í ræmur og raðað í mynstur ofan á bökuna.
Bakað í 20 mín við 200°C. Borið fram með þeyttum rjóma eða ís.
Leave a Reply