Bláberjamúffur

2 b hveiti
4 tsk lyftiduft
3/4 b púðursykur (mjúkur)
1 egg
1 b fersk eða frosin bláber
3/4 b mjólk
1/2 b olía
2 tsk flórsykur

Hitið ofninn í 200°C.

Sigtið hveiti og sykur í skál. Setjið eggið í skál, hrærið rauðuna saman við hvítuna og bætið saman við þurrefnin. Bætið saman við þetta bláberjunum, mjólkinni og olíunni. Hrærið nú allt saman varlega þar til efnin eru blönduð. Varist að hræra of mikið.

Mokið nú deiginu í formin með skeið, setjið formin inn í miðjan ofninn og bakið í 25 mín. Þegar kökurnar eru tilbúnar og aðeins farnar að kólna, stráið þá flórsykri yfir þær í gegnum sigti.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: