Tag Archives: furuhnetur

Ítalskur kjöthleifur

500 gr. hakk – nauta eða svínahakk
½ bolli af fersku oregano – saxað smátt
2 dósir (70 gr.) tómat purré
10-20 blöð af ferskri basilíku – saxað smátt
1 egg
2 tsk. svartur pipar Continue reading


Grænt pestó

50 gr. basil (eingöngu laufin)
2 hvítlauksrif, söxuð
3 matsk. ólífuolía
3 matsk. furuhnetur
3 matsk. rifinn parmesan ostur

Allt sett í matvinnsluvél og maukað. Bragðbætt með salti ef þarf.


Rautt pestó

1 krukka sólþurrkaðir tómatar
5 hvítlauksrif
100 gr furuhnetur
ólífuolía, salt, parmesan og chili ef þú vilt hafa sterkt
Allt sett í blandara og maukað.


%d bloggers like this: