Súkkulaðidropakökur

3 egg
2 bollar sykur
2 bollar púðursykur
300 g smjörlíki
6 1/2 bolli hveiti
2 bollar kókosmjöl
2 tsk natron
1 tsk salt (má sleppa)
Súkkulaðidropar til skreytingar eftir bakstur.
Deigið er hnoðað og búnar til litlar kúlur. Bakað við 200°c. Þegar platan er tekin út úr ofninum ber að hafa hraðar hendur við að raða einum súkkulaðidropa ofan á hverja köku svo að þeir festist við kökurnar. Bráðnar smá fyrst svo ekki er hægt að raða þeim fyrr en súkkulaðið storknar aftur. 


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: