Súkkubitakökur

150 g Suðusúkkulaði
25 g smjör
200 g sykur
1 egg
1/2 tsk vanilludropar
150 g hveiti
1/2 tsk lyftiduft
50 g valhnetur eða peakan hnetur 


Bræðið 100 g súkkulaði og 25 g smjör yfir vatnsbaði.Látið sykur ,egg og vanillu í skál og blandið bræddu súkkulaðinu saman við.Hrærið hveiti og lyftidufti saman við.Blandið brytjuðu súkkulaði 50 g saman við ásamt hnetum.Mótaðar kúlur og bakað ofarlega í 200 gráða heitum ofni í 10 -15 mín.Njótið vel!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: