2,5 bollar hveiti
1 tesk. matarsódi
1. tesk salt
1 bolli smjör/smjölíki
3/4 bollar sykur
3/4 bollar púðursykur
1 tesk vanilludropar
2 egg
2 bollar súkkulaðibitar, best að nota eitthvað ekta súkkulaði…
1 bolli heslihnetur eða aðrar hnetur (má sleppa)
Smjör/smjöríki, púðursykri, sykri og vanilludropum hrært saman, síðan er eggjunum bætt útí einu í einu. Þurrefnunum bætt rólega saman við.
Að lokum er súkkulaið og hnetum (ef vill) bætt útí.
Sett með teskeið á plötu og bakað við 180 í um 10 mín.
Leave a Reply