FRÁBÆRT SNAKK FYRIR ÖLL MÖGULEG OG ÓMÖGULEG TÆKIFÆRI.
425 GR. CHEERIOS
425 GR.HAFRAKODDAR
225 GR. JARÐHNETUR
250 GR.SALTSTANGIR,BROTNAR NIÐUR
250 GR.OSTEPOPS.
1 1/4 BOLLI SMJÖR
4 MSK. WORCESTERSHIRE-SÓSA
1 TSK.HVÍTLAUKSSALT
1 SKVETTA HOTSAUCE(TABASCO) EÐA CAYENNE-PIPAR.
MJÖG STÓR UPPSKRIFT, 1/2 UPPSKRIFT FYLLIR VEL Í STÓRA OFNSKÚFFU.
SMJÖR BRÆTT OG SÓSUM OG SALTI BÆTT ÚTÍ. ÖLL ÞURREFNI SETT Í OFNSKÚFFU MEÐ BÖKUNARPAPPÍR, SMJÖRBRÁÐ HELLT YFIR, HRÆRT VEL Í OG HITAÐ Í OFNI Í CA. 40-60 MÍN. VIÐ 120 GRÁÐUR. HRÆRA REGLULEGA Í GUMSINU… OG VOLLA!
FRÁBÆRT SNAKK FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA.
Uppskrift fengin hjá vinkonu minni, Önnu Kristínu.
Leave a Reply