Fljótlagað fjölkorna brauð

Fljótlagað brauð

Bakað 13.júlí 2011

10 dl hveiti (600 gr)
3 dl heilhveiti (200 gr)
1 msk sykur
2 dl sólblómafræ
1½  dl sesamfræ
½ dl hörfræ  (ég notaði ca 250 gr af fimmkornablöndu í stað þessara þriggja frætegunda)
2 tsk lyftiduft
1 tsk natron
1 tsk salt
2 msk matarolía
5 dl ab mjólk
2½ dl vatn

Öllu blandað saman og hrært létt saman, alls ekki mikið.  Sett í 2-3 form og bakað við 180°C í uþb 50 mínútur.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: