1 hunangsmelóna
1 box bláber
6 hafrakexkökur
1. Skerðu melónuna í tvennt og hreinsaðu innan úr henni. Taktu svo allt aldinið úr með skeið og settu í matvinnsluvél og maukaðu þar til það er orðið að stöppu. Settu maukið þá í stóra skál og hrærðu bláberjunum saman við. Kældu vel.
2. Áður en súpan er borin fram, skal setja hana í skálar og mylja hafrakex yfir hverja skál.
Leave a Reply