Bláberjaskyrterta

1-­ 2 dl vel þroskuð bláber
1 msk. sykur
nokkrar makkarónukökur
dl sjerrí eða eplasafi
1 pk. sítrónuhlaup (Toro)
2 dl vatn (helmingi minna en segir á pakkanum)
1 stór dós bláberjaskyr
2 egg
1 peli rjómi

1. Veltið berjunum upp úr sykrinum.
2. Raðið makrónukökunum þétt á botninn á flatbotna skál.
Hellið sjerrí yfir.
3. Leysið hlaupið upp í sjóðandi vatni, (helmingi minna en segir á umbúðum). Láitð leysast vel upp, kælið án þess að hlaupi saman.
4. Þeytið eggin lauslega út í skyrið, þeytið rjómann.
5. Hellið kældu hlaupinu og sykruðum berjum út í skyr/eggjablönduna, setjið þeytta rjómann varlega út í. Hellið yfir makrónukökurnar og látið stífna í kæliskáp í minnst 4 klst.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: