Tag Archives: bláber

Sumarsalat með kjúklingi

  • 300 g spínat, eða annað grænt salat
  • 100-200 g eldaður kjúklingur, skorinn í bita
  • 1 rauðlaukur, sneiddur þunnt
  • 10-12 jarðarber
  • 15-20 bláber
  • 1 mangó, skrælt og niðurskorið
  • handfylli salthnetur Continue reading

Bláberja, banana smoothie

1½ bolli fersk bláber
1 banani
1 bolli vanilluskyr
4 ísmolar
½ bolli ný-eða léttmjólk

Blandið öllu saman í matvinnsluvél, og berið fram ískalt í fallegum háum glösum


Bláberjagrautur

1 l hreinsuð bláber
1 l vatn
2-3 msk sykur
50 g kartöflumjöl

1 dl vatn

Berin eru þvegin og soðin í vatninu. Þegar berin eru orðin meyr, er sykur látinn í og jafnað með kartöflumjöli hrærðu út í köldu vatni. Hellt í skál og sykri stráð á.


Bláberjakjúklingur Frú Stalín

1/2 tsk Cajun-krydd (eða meira; eftir smekk)
4 kjúklingabringur, skinn- og beinlausar
3 hvítlauksrif, smátt skorin
1 meðalstór laukur, smátt skorinn
2 tsk ólífuolía Continue reading


Hunangsmelónu- og bláberjasúpa Frú Stalín

1 hunangsmelóna
1 box bláber
6 hafrakexkökur

1. Skerðu melónuna í tvennt og hreinsaðu innan úr henni. Taktu svo allt aldinið úr með skeið og settu í matvinnsluvél og maukaðu þar til það er orðið að stöppu. Settu maukið þá í stóra skál og hrærðu bláberjunum saman við. Kældu vel.
2. Áður en súpan er borin fram, skal setja hana í skálar og mylja hafrakex yfir hverja skál.